Háskólinn í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

*Búist við að 3-4000 byggingamenn verði atvinnulausir í byrjun næsta árs *Um 700 faglærðir iðnaðarmenn nú skráðir atvinnulausir.. Margt óljóst í aðgerðaáætlun stjórnvalda "Það er brýnt að við fáum að vita hvað ríkið ætlar sér og ekki síður hver verður stefna sveitarfélaganna," segir Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði og starfsmaður Samtaka iðnaðarins, spurður um stöðuna á byggingamarkaði. MYNDATEXTI: Öskjuhlíð Bygging húsnæðis HR er meðal fárra stórra framkvæmda sem unnið er við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar