Hafrannsókn - Síldin rannsökuð

Hafrannsókn - Síldin rannsökuð

Kaupa Í körfu

*Hærra hitastig í höfunum eykur möguleika sníkjudýra *Náttúrulegar aðstæður gerðu það að verkum að sýkingin gaus upp samtímis á mörgum svæðum MYNDATEXTI: Skoðun Agnar Már Sigurðsson, Sæunn Kalmann Erlingsdóttir og samstarfsfólk þeirra hjá Hafró hafa haft nóg að gera við skoðun á síldarsýnum sem tekin hafa verið úr afla síðustu tvær vikur. Um helgina halda tvö skip til rannsókna og sérfræðingur heldur til Neskaupstaðar þar sem skoðuð verða eldri sýni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar