Jón Axel Björnsson

Einar Falur Ingólfsson

Jón Axel Björnsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er eins og runnið hafi á mig æði í sumar. Þá málaði ég yfir 100 vatnslitamyndir á þremur mánuðum.“ Jón Axel Björnsson myndlistarmaður er í Studio Stafni í Ingólfsstrætinu og beygir sig yfir kassa sem eru fullir af innrömmuðum vatnslitamyndunum sem hann opnar sýningu á í dag klukkan 16.00. Hann byrjar að raða myndunum á gólfið. MYNDATEXTI Skokkar einn Ég trúi á að tilfinningasemi í listum sé eiginlega bjargræði í listum,“ segir Jón Axel þar sem hann situr milli stafla af vatnslitamyndum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar