Guðríðarkirkja vígð
Kaupa Í körfu
Guðríðarkirkja við Kirkjustétt í Grafarholti var vígð í gær og voru þá m.a. frumfluttir tveir sálmar, sem kirkjunni voru gefnir; annar er eftir safnaðarfulltrúa sóknarinnar, Sigurjón Ara Sigurjónsson, og hinn orti Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur Grafarholtssafnaðar. Jón Ásgeirsson tónskáld gerði lag við fyrrnefnda sálminn og gaf Guðríðarkirkju í vígslugjöf. MYNDATEXTI Börn settu sinn svip á vígslu Guðríðarkirkju, sem hófst með því að gengið var til kirkju með helga gripi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir