Grótta - Haukar

Grótta - Haukar

Kaupa Í körfu

HANNA Guðrún Stefánsdóttir hefur farið á kostum í hægra horninu hjá Haukum á þessari leiktíð í N1 deildinni í handknattleik. Hanna er markahæst í deildinni og var af fjölmiðlamönnum valin besti leikmaðurinn í fyrstu sjö umferðum mótsins. Hanna var auk þess markahæst í undanriðli Heimsmeistaramótsins á dögunum en riðill Íslands var leikinn í Póllandi. Morgunblaðið tók Hönnu tali og ræddi við hana um handboltaferilinn í fortíð nútíð og framtíð. Feril sem er orðinn langur, enda settist hún fyrst á varamannabekkinn í meistaraflokki í kringum fermingaraldurinn. MYNDATEXTI Hanna G. Stefánsdóttir landsliðskona úr Haukum segir að framtíðin sé björt í íslenska kvennahandboltanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar