KR - Keflavík

KR - Keflavík

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARAR Keflavíkur í körfuknattleik kvenna sýndu sparihliðarnar á sér þegar liðið mætti KR í Iceland Express-deild kvenna í DHL-höllinni á laugardaginn. KR-ingar áttu í raun litla möguleika á móti meisturunum sem unnu 90:62. Toppliðin, Hamar og Haukar, unnu einnig sína leiki og staðan á toppnum því óbreytt. MYNDATEXTI Öruggt Birna Valgarðsdóttir átti flottan leik gegn KR og er hér í baráttunni við Sigrúnu Ámundadóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar