Jólagestir 2008 - Björgvin Halldórsson

Jólagestir 2008 - Björgvin Halldórsson

Kaupa Í körfu

"ÉG hef sjaldan fengið eins mikið af tölvupósti, sms-um, símtölum og öðrum viðbrögðum eftir eina tónleika. Það var mjög mikil ánægja, og það var alveg sérstaklega góður andi í þessum stóra hópi flytjenda sem smitaðist út í salinn," segir Björgvin Halldórsson um tónleika sína, Jólagesti Björgvins, sem haldnir voru á laugardaginn. MYNDATEXTI: Stórstjörnur Eins og sjá má kom fjöldi þekktra söngvara fram á tónleikunum. Frá vinstri: Páll Óskar, Björgvin....

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar