Skammdegi í borginni
Kaupa Í körfu
"Biðin er börnunum löng," segir í þekktu jólakvæði. Ætli stelpuhnokkinn sem leitar skjóls í skýlinu atarna bíði ekki eftir fleiru en strætó um þessar mundir, t.d. komu jólasveinanna sem sennilega eru lagðir af stað úr fjöllum nú þegar. Krakkar um allt land setja skóinn út í glugga í kvöld því von er á Stekkjarstaur til byggða í nótt. Og lítist honum illa á votviðrið er aldrei að vita nema hann fái far með strætó.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir