Sigrún Brá Sverrisdóttir
Kaupa Í körfu
SIGRÚN Brá Sverrisdóttir bætti sig um rétt tæpa hálfa sekúndu í 100 m skriðsundi á Evróumeistaramótinu í 25 m laug í Rijeka í Króatíu í gær. Hún synti á 55,58 sekúndum og hafnaði í 28. sæti af 52 keppendum og var um leið 29/100 úr sekúndum frá Íslandsmeti Ragnheiðar Ragnarsdóttur. Fyrir sundið var besti árangur Sigrúnar í 100 m skriðsundi 56,02 sekúndur. Til þess að komast í undanúrslit í 100 m skriðsundi þurfti að synda a.m.k. á 55 sekúndum sléttum. Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í 30. sæti af 39 keppendum í undanrásum í 50 m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í gær. Hún var aðeins 15/100 úr sekúndu frá eigin Íslandsmeti, synti á 32,39 sekúndum. Íslandsmetið setti Hrafnhildur á Íslandsmeistaramótinu fyrir skömmu. Um leið er þetta annar besti árangur hennar í greininni. MYNDATEXTI Sigrún Brá Sverrisdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir