Stekkjastaur kemur í Þjóðminjasafnið
Kaupa Í körfu
Stekkjarstaur kom fyrstur, / stinnur eins og tré.“ Þessi alræmdi grallari kom til byggða í gær og heimsótti að sjálfsögðu Þjóðminjasafnið þar sem hann hitti börn og sagði sögur. Bræður hans koma einn af öðrum til byggða næstu daga og koma við á safninu. Á jólasýningu Þjóðminjasafnsins hefur verið sett upp lítið jólahús með alls konar skemmtilegum gripum sem tengjast jólasveinunum. Börnin mega snerta gripina og fá þannig tækifæri til að kynnast jólasveinunum með ýmsum hætti. Þarna er askurinn hans Askasleikis, skyrið sem Skyrgámur er svo sólginn í, hrossabjúga sem Bjúgnakrækir myndi vilja krækja í og margt fleira. Gegnum sýninguna geta börnin áttað sig á því sjálf hvað hin skrýtnu þjóðlegu jólasveinanöfn þýða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir