Garðar Cortes og Robert Sund

Garðar Cortes og Robert Sund

Kaupa Í körfu

DÁÐUSTU jólaperlur tónbókmenntanna og fleiri lög fá að hljóma á tónleikum Garðars Cortes tenórs og Roberts Sunds píanóleikara á Kjarvalsstöðum í hádeginu í dag og á morgun. MYNDATEXTI Garðar og Robert Segjast aðeins gera það sem þeim þykir skemmtilegt og nú er mesta ánægjan í negrasöngvunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar