Bankastjórar Gleðibankans

Ólafur Bernódusson

Bankastjórar Gleðibankans

Kaupa Í körfu

Tæplega 70 manns gerðust hluthafar á stofnfundi nýs banka í Bjarmanesi á Skagaströnd. Var á fundinum gerður góður rómur að stofnskrá bankans og hún samþykkt með lófataki. ... Nafn hins nýja banka er Gleðibanki Skagastrandar og er stofnfé hans um það bil 70 þúsund bros þar sem hver hluthafi eignaðist hlutabréf upp á 1.000 bros gegn greiðslu með einu slíku og verður það að teljast mjög góð ávöxtun. MYNDATEXTI: Bankastjórar Sigurður Sigurðarson og Ingibergur Guðmundsson, höfðu undirbúið stofnun bankans og er talið að Gleðibankinn komi sterkur inn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar