Grýla og Leppalúði á ferð í Bárðardal

Atli Vigfússon

Grýla og Leppalúði á ferð í Bárðardal

Kaupa Í körfu

Það varð uppi fótur og fit þegar Grýla og Leppalúði heimsóttu Bárðdælinga nýlega en mikið hefur verið að gera hjá þeim hjónum að undanförnum. Margir hafa sótt Þingeyinga heim þessa dagana enda mikið um að vera í Dimmuborgum og víðar enda nálgast jólin óðfluga. MYNDATEXTI: Heimsókn Grýla og Leppalúði voru í mjög góðu skapi og skemmtu Bárðdælingum og gestum þeirra heilt kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar