Haukar - KR

Haukar - KR

Kaupa Í körfu

HAUKAR verma toppsætið í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik, þegar leikmenn fara í jólafrí. Eftir 11 umferðir eru Haukar eftir sem áður í efsta sæti deildarinnar. Haukar eru með tuttugu stig og hafa tveggja stiga forskot á Hamar frá Hveragerði. KR er hins vegar í 5. sæti með 10 stig og er tveimur stigum á eftir Val MYNDATEXTI Ekkert gefið eftir Telma Fjalarsdóttir, Haukum, og Hildur Sigurðardóttir, KR, kljást um boltann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar