Auður og Björk styrkja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Auður og Björk styrkja

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er hugmynd Auðar og mikill heiður að [sjóðurinn] heiti í höfuðið á mér," segir Björk Guðmundsdóttir. Hún ásamt Auði Capital hefur stofnað fagfjárfestasjóðinn BJÖRK. Hann á að fjárfesta í sprotafyrirtækjum á Íslandi. MYNDATEXTI: Sjóðstofnun Svafa Grönfeldt, Halla Tómasdóttir, Björk Guðmundsdóttir og Kristín Pétursdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar