Renuka Perera og fjölskylda

Renuka Perera og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Hlakkar til að kynnast íslenskum jólahefðum og mat "ÉG hlakka til að halda jól hér á Íslandi í fyrsta sinn. Það verður spennandi að fylgjast með íslenskum jólahefðum og smakka hefðbundinn íslenskan jólamat," ..... Engar kökur á jólunum bara ferskir ávextir RENUKA Perera er fædd og uppalin á Srí Lanka en fluttist til Íslands fyrir tólf árum. Hún er gift frönskum manni og eiga þau þrjú börn á aldrinum fjórtán ára, á fjórða ári og þriðja ári. MYNDATEXTI: Munar mestu í matargerðinni Renuka Perera með Simon litla og Jean-Remi með Noël Elisa. Að baki þeim er Thomas, 14 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar