Tónleikar í Skálholtsdómkirkju

Sigurður Sigmundsson

Tónleikar í Skálholtsdómkirkju

Kaupa Í körfu

HRÍFANDI tónar heyrðust í Skálholtsdómkirkju þegar Karlakór Hreppamanna efndi til tónleika. Kirkjan var fullsetin og undirtektir góðar. Auk karlakórsins komu fram eldri barnakór Selfosskirkju og unglingakór Selfosskirkju. Þá léku fjórar ungar stúlkur á fiðlu. Í einu laganna, Allsherjar Drottinn, sungu þrjár ungar stúlkur einsöng, þær Bergþóra Rúnarsdóttir, Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir og Ragnheiður Inga Sigurgeirsdóttir. Lokalagið, sem allir kórarnir sungu saman, var hið hrífandi lag Ó helga nótt eftir Adolphe Adam við texta Sigurðar Björnssonar. Edit Molnár stjórnaði en maður hennar Miklós Dalmay leik á flygilinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar