Þórhallur Jónsson

Skapti Hallgrímsson

Þórhallur Jónsson

Kaupa Í körfu

Áhugaljósmyndurum fjölgað mikið á síðustu árum ÞÓRHALLUR Jónsson er gamalreyndur áhugaljósmyndari á Akureyri. Hann á og rekur ljósmyndavöruverslun og fyrir nokkrum misserum hóf hann að halda námskeið fyrir eigendur Canon-véla og raunar um stafræna ljósmyndun almennt. Nú hefur hann gefið út bók sem byggð er á námskeiðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar