Ljósberinn
Kaupa Í körfu
Akureyrarkirkja var troðfull á þriðjudagskvöldið á fjáröflunartónleikum sem Björg Þórhallsdóttir stóð fyrir, en þar var safnað í sjóð sem stofnaður var í haust til minningar um föður hennar, séra Þórhall Höskuldsson. Á tónleikunum kom Björg sjálf fram, en hún er sópransöngkona, einnig Óskar Pétursson tenór, Kór Akureyrarkirkju, Stúlknakór Akureyrarkirkju og kammerkórinn Hymnodia, auk organistanna og stjórnendanna Eyþórs Inga Jónssonar og Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur. MYNDATEXTI: Hátíðlegt Björgu Þórhallsdóttur, Óskari Péturssyni og öðrum listamönnum var gríðarlega vel fagnað í lokin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir