Kikka, Kristlaug María Sigurðardóttir

Svanhildur Eiríksdóttir

Kikka, Kristlaug María Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Kikka er með ritröð um Jón Ólaf jólasvein í smíðum en fyrsta bókin leit nýverið dagsins ljós Kikka, Kristlaug María Sigurðardóttir, hefur skapað jólaveröld í kringum Jón Ólaf jólasvein, 12 ára strák sem fyrir röð tilviljana fær vinnu sem jólasveinn á jólasveinasetrinu á Norðurpólnum. MYNDATEXTI: Kertaljósin nægja Kikku, Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur rithöfundi finnst kertaljósin ein og sér skapa mikinn hátíðleika á aðventu og jólum. Hér skreytir hún trén í garðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar