Stjarnan - FSU
Kaupa Í körfu
STJÖRNUMENN unnu langþráðan sigur í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik þegar þeir lögðu lið FSu, 89:79, í spennandi og skemmtilegum leik í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöld. Þar með komust Garðbæingar upp að hlið FSu en bæði hafa 6 stig í næstneðsta sæti MYNDATEXTI Gegnumbrot Justin Shouse leikstjórnandi Stjörnunnar brýst framhjá Árna Ragnarssyni í leik Stjörnunnar og FSu í Garðabænum í gær. Shouse var atkvæðamikill en hann skoraði 28 stig í leiknum og átti 13 stoðsendingar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir