Tvíburabræður

Valdís Thor

Tvíburabræður

Kaupa Í körfu

Daníel og Benjamín vilja allt fyrir jólasveinana gera "HANN er með staurfót á báðum löppum og við ætlum að gefa honum gervilappir, svo það verði auðveldara fyrir hann að ganga og beygja sig," segja hinir hjálpfúsu tvíburabræður Benjamín og Daníel Jónssynir. MYNDATEXTI: Jólalegir Bræðurnir Benjamín og Daníel Jónssynir velta fyrir sér hvort Grýla smakki á þægum börnum og hvort þeir sleppi við klær hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar