Samgönguráðherra

Þorkell Þorkelsson

Samgönguráðherra

Kaupa Í körfu

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra og Geir H. Haarde fjármálaráðherra undirrituðu í gær samning um þjónustu við strandarstöðvar. Skrifuðu þeir Gústav Arnar, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, og Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssímans, einnig undir samninginn en hann er að formi til gerður milli Póst- og fjarskiptastofnunar sem verkkaupa og Landssíma Íslands hf. sem veitir þjónustuna. MYNDATEXTI: Undirskrift samningsins fór fram fyrir framan tréskipið Aðalbjörgu RE5 á Miðbakka á Reykjarvíkurhöfn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar