Magni í kór
Kaupa Í körfu
FJÖLMENNI var í Glerárkirkju á Akureyri í gærkvöld á jólatónleikum Æskulýðskórs kirkjunnar. Skammt er stórra högga á milli hjá kórnum; ekki er langt síðan hann söng í Þýskalandi og á dögunum stóð hann á sviðinu í troðfullri íþróttahöllinni og söng með Frostrósum. Í kórnum eru rúmlega 30 krakkar undir stjórn Ástu Magnúsdóttur en þar af er aðeins einn strákur; Eiður Árnason, sem er neðst til vinstri á myndinni. Í gærkvöldi lék Valmar Väljaots undir á píanó en sérstakur gestur var hinn kunni Magni Ásgeirsson úr hljómsveitinni Á móti sól, og í ljós kom að hann er ekki síðri á jólalagasvellinu en kyrjandi dægurperlur. MYNDATEXTI Magni Ásgeirsson syngur ásamt krökkunum í Æskulýðskór Glerárkirkju á Akureyri í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir