Útför / Arnar Clausen
Kaupa Í körfu
ÖRN Clausen, hæstaréttarlögmaður og einn mesti afreksmaður Íslendinga í frjálsum íþróttum á fyrstu árum lýðveldisins, var borinn til grafar í gær. Útför Arnar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Báru þeir Helgi I. Jónsson, Ómar Ragnarsson, Garðar Gíslason, Jónas Jóhannsson, Guðmundur B. Ólafsson, Gunnar Páll Pálsson, Markús Sigurbjörnsson og Jón Þ. Ólafsson kistuna úr kirkju
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir