Fundur í Viðskiptaráðuneytinu
Kaupa Í körfu
ATHUGUNARVERT er hvort rétt sé að vísa ásökunum hagsmunahópsins Réttlæti, fólks sem átti í peningamarkaðssjóðum Landsbankans, til annarra yfirvalda auk Fjármálaeftirlitsins, sem nú hefur málið til skoðunar. Það eru viðbrögð Jóns Þórs Sturlusonar, aðstoðarmanns viðskiptaráðherra, eftir fund sem hann átti ásamt tveimur skrifstofustjórum úr viðskipta- og fjármálaráðuneytinu með hópnum í gær MYNDATEXTI Forysta Réttlætis Kristín Helga Káradóttir, Ómar Sigurðsson, Hörður Hilmarsson, Katrín Brynja Hermannsdóttir, Gréta Mjöll Bjarnadóttir auk lögmannsins Hilmars Gunnlaugssonar á leið á fundinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir