Borðskreytingar
Kaupa Í körfu
Hafi maður greni, rauða borða og skraut á borð við kúlur eða köngla við höndina eru allir vegir færir í borðskreytingum yfir hátíðirnar, ef marka má Maríu Másdóttur hjá Blómahönnun. Og það eru góðar líkur á að ekki sé þörf á búðarferð fyrir tilefnið. Grenið má t.a.m. taka af jólatrénu, kúlurnar kúra sennilega í jólaskrautskössum og nota má gamla borða af jóla- og afmælisgjöfum fyrri ára MYNDATEXTI Kúlur Silkifura í grunninn en kúlurnar eru festar við með vírum. Í skálinni er þurrskreyting úr efni sem dugar öll jólin en María bætti við blómstrandi túlípanalaukum. Blómin drekka vatn upp í laukinn svo þau þola að vera svona án vatns í talsverðan tíma. Hægt er að nota hvaða fallegu skál sem er í borðskreytinguna og María leggur áherslu á að ekki sé nauðsynlegt að hafa túlípanana með, heldur nægi greni, kúlur og jafnvel svolítill mosi með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir