Geislabaugur
Kaupa Í körfu
Barnablaðið heyrði af leikskóla einum í Reykjavík sem heitir því skemmtilega nafni Geislabaugur. Það þótti því tilvalið í tilefni hátíðar ljóss og friðar að heimsækja þennan leikskóla og spjalla við nokkur börn MYNDATEXTI Elísa Jónsdóttir, 5 ára. Hvers vegna höldum við jól? „Af því það eru að koma jól.“ Hvað fékkstu í skóinn í morgun? „Greiðu.“ Hver er uppáhalds jólasveinninn þinn? „Stúfur, af því að hann gaf mér vettlinga.“ Hvað langar þig í jólagjöf? „Mig langar í peysu sem er gul og rauð.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir