Víkingur - Fram
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var nokkuð skemmtilegt að síðasti deildarleikur ársins í N1-deild karla í handknattleik skyldi vera viðureign Víkings og Fram, sem fagna bæði 100 ára afmæli á þessu ári. Það voru þó Framarar sem fögnuðu sigri í lok leiks og unnu 26:25, eftir æsispennandi lokamínútur. Með sigri Fram komst liðið á topp deildarinnar og hefur þar 16 stig. MYNDATEXTI Rúnar Kárason kominn í skotstöðu. Hann reyndist leikmönnum Víkings erfiður í gær og skoraði m.a. átta mörk
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir