Bláfjöll skíðaiðkun
Kaupa Í körfu
ÞAÐ voru þó nokkuð margir sem nýttu sér tækifærið til að hvíla sig á jólastressinu með því að bregða sér á skíði í Bláfjöllum í gær. Allar lyftur í Kóngsgili voru opnar, sem og þrjár lyftur í Suðurgili, og er þetta fyrsta helgin í vetur sem skíðasvæðið er opið. Færið var líka eins og best verður á kosið, sannkallaður púðursnjór sem gott skíða- og brettafólk kann vel að meta. Það var því ekki eftir neinu að bíða að skella einfaldlega á sig skíðunum, bruna síðan niður brekkurnar og njóta útiverunnar til hins ýtrasta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir