Fjölskylda
Kaupa Í körfu
Þegar Jóhann Úlfarsson, sem verður eins árs í janúar, veiktist alvarlega í apríl síðastliðnum og greindist með arfgengan sjúkdóm uppgötvaðist að Elenóra systir hans, sem er að verða fjögurra ára, hefði glímt við sama sjúkdóm frá fæðingu án þess að læknar á Íslandi og í Danmörku hefðu uppgötvað hvað amaði að henni. Bæði börnin voru þá komin með skemmdir í lungun vegna tíðra sýkinga MYNDATEXTI Í heimsókn á Íslandi Jóhann og Elenóra í jólafríi með foreldrum sínum, Maj-Britt og Úlfari. „Auðvitað vitum við ekki hvað framtíðin ber í skauti sér og þess vegna verðum við að njóta hvers dags með börnunum,“ segir Maj-Britt. Sumir sjúklingar hafa þurft á nýjum lungum að halda um fermingaraldurinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir