Krakkar í Lágafellsskóla

hag / Haraldur Guðjónsson

Krakkar í Lágafellsskóla

Kaupa Í körfu

MJÓR, fölur, samkynhneigður maður.“ Þetta er myndin sem kemur fyrst upp í huga fjögurra 10. bekkinga þegar þau eru spurð hvernig þau sjái HIV-smitaða fyrir sér. Þau María Ólafsdóttir, Þorgrímur Sigurðsson, Telma Sif Guðmundsdóttir og Brynja Dís Sigurðardóttir eru öll nemendur í 10. bekk Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Þau féllust á að verja fyrstu mínútum jólafrísins í að spjalla við blaðamann um sína skynjun af HIV á Íslandi, en þurftu ekki langa umhugsun til að finna að þau hefðu ekki gert sér miklar hugmyndir um þennan sjúkdóm. MYNDATEXTI Unglingar Þorgrímur Sigurðsson, Brynja Dís Sigurðardóttir, María Ólafsdóttir og Thelma Sif Guðmundsdóttir segja að fræðslan ætti að byrja fyrr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar