Beðið eftir húsbóndanum við Landsbankann

Beðið eftir húsbóndanum við Landsbankann

Kaupa Í körfu

Ekki var að sjá að þessi besti vinur mannsins væri með hundshaus yfir því að þurfa að bíða á bankatröppunum eftir húsbóndanum. Líklega má hann teljast heppinn að geta leyft sér þann munað að hundsa bankana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar