Faðmlög í kreppu
Kaupa Í körfu
ÞAU fengu óblíðar viðtökur hjá öryggisvörðum bæði í Kringlunni og Smáralindinni, krakkarnir sem buðu gangandi vegfarendum faðmlag í gær. Þau Mariusz Rebisz og Íris Lea Þorsteinsdóttir, nemendur í Akurskóla í Innri-Njarðvík, mættu í verslunarmiðstöðvarnar með það í huga að veita fólki smá hlýju í jólastressinu. Á báðum stöðum urðu þau hins vegar frá að hverfa. MYNDATEXTI Kærleikskreppa Íris Lea og Mariusz buðu almenningi faðmlag
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir