Faðmlög í kreppu

Faðmlög í kreppu

Kaupa Í körfu

ÞAU fengu óblíðar viðtökur hjá öryggisvörðum bæði í Kringlunni og Smáralindinni, krakkarnir sem buðu gangandi vegfarendum faðmlag í gær. Þau Mariusz Rebisz og Íris Lea Þorsteinsdóttir, nemendur í Akurskóla í Innri-Njarðvík, mættu í verslunarmiðstöðvarnar með það í huga að veita fólki smá hlýju í jólastressinu. Á báðum stöðum urðu þau hins vegar frá að hverfa. MYNDATEXTI Kærleikskreppa Íris Lea og Mariusz buðu almenningi faðmlag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar