Krakkar á Dvergasteini

Valdís Thor

Krakkar á Dvergasteini

Kaupa Í körfu

Hvernig hrærir maður vöggu? Og hver er þessi mannkind sem sungið er um yfir hátíðirnar? Jólalögin eru uppfull af skrýtnum orðum og frásögnum sem á stundum er ekki á færi nema slungnustu málfræðinga að útskýra. Nokkra þeirra er að finna á leikskólanum Dvergasteini þar sem fimm ára krakkar úr skólahóp tóku að sér að ljá frösum úr jólalögunum merkingu. Og það fer ekki milli mála að jólalögin eru í sérlegu uppáhaldi þessa dagana. Þar er „Adam átti syni sjö“ ofarlega á vinsældalista og því upplagt að byrja á að fá örlitlar skýringar á þeim texta. Hvað þýðir til dæmis „hann sáði“? MYNDATEXTI . Hugmyndaflug „Þá kemur kannski munnurinn út og skeggið fer til hliðar,“ segir Viktoría um hlátur jólasveinsins í „Ég sá mömmu kyssa“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar