Ljón norðursins á Blönduósi
Kaupa Í körfu
Blönduós | Jónas Skaftason athafnamaður á Blönduósi hefur opnað nýtt kaffihús á vesturbakka Blöndu sem hann kallar Ljón norðursins. Margir komu í kaffi til Jónasar á opnunardaginn til að samfagna með honum og þáðu í leiðinni veitingar. Jónas sagði í samtali við Morgunblaðið að reksturinn færi í gang af krafti annan í jólum. Það er hugmynd Jónasar að menn eigi í kaffihúsinu þægilegar stundir og má geta þess að Jónas hefur komið fyrir gítar á öllum hæðum kaffihússins og er hugmyndin að gestir geti tekið lagið þegar sá gállinn er á þeim. MYNDATEXTI Margir gestir komu í heimsókn til Jónasar á opnunardegi Ljóni norðursins. Jónas Skaftason veitingamaður er lengst til vinstri á myndinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir