Þykir vænst um elsta jólaskrautið
Kaupa Í körfu
Rangárþing eystra | Fólk safnar ýmsum hlutum, s.s. frímerkjum, pennum og ýmsu dóti en hún Sigurdís Baldursdóttir í Miðkrika rétt við Hvolsvöll safnar jólaskrauti. Á aðventunni var sýning á ýmsum munum hennar í Héraðsbókasafni Rangæinga. Sigurdís sem alltaf er kölluð Dísa og er frá Torfastöðum í Fljótshlíð, segist reyndar ekki vera með söfnunaráráttu heldur sé hún bara lítið fyrir að henda gömlu og hún reyni líka að nýta ýmislegt sem til falli enda er hún hagleikskona mikil sem hefur gaman að því að föndra og prjóna. MYNDATEXTI Jólaskraut Litlu pakkarnir sem Sigurdís Baldursdóttir, Dísa, býr til sem skraut til að hengja á jólatré.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir