Ragnhildur Káradóttir
Kaupa Í körfu
RITSTJÓRAR vísindatímaritsins Nature völdu grein eftir íslenskan vísindamann bestu grein ársins í taugavísindum. Dr. Ragnhildur Káradóttir vinnur áfram að rannsóknum sem hún byggði grein sína á, nú á eigin rannsóknastofu í taugavísindum við University of Cambridge í Englandi. Ragnhildur er doktor í taugavísindum frá University College London þar sem hún vann að rannsóknum sínum. Hún og samstarfsfólk hennar hefur fengið birtar tvær greinar í vísindatímaritinu Nature, þá fyrri 2005, og sú nýrri birtist í Nature neuroscience í janúar sl. MYNDATEXTI Vísindi Ragnhildur Káradóttir er með rannsóknarstofu í Cambridge.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir