Drengjakór Sjóvá
Kaupa Í körfu
Hér er þó nokkur hrútastemning,“ segir fiðluleikarinn Hjörleifur Valsson þegar hann mætir á æfingu hjá Drengjakór Sjóvár þar sem jólalögin eru æfð fyrir hátíðarsamveru fyrirtækisins á aðventunni. Hjörleifur mundar fiðluna og spilar undir ásamt hljómborðsleikaranum Helga Má Hannessyni og söngur og tónlist renna saman í töfra sem gleðja hlustir. MYNDATEXTI Strákarnir í Drengjakórnum láta sér aldrei leiðast og þeir hentu Jóhanni Eyjólfssyni félaga sínum hátt í loft upp í Háteigskirkju að afstaðinni hátíðarsamveru, þar sem þeir sungu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir