Hestar í grennd við Grímsnes

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hestar í grennd við Grímsnes

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir rysjótta tíð hafa þessi hross það þokkalegt þar sem þau híma í snjónum í Grímsnesi. Ef vel er séð fyrir hrossum úti á veturna líður þeim vel undir berum himni, þrátt fyrir frost og snjó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar