Aðalskoðun / bifreiðaskoðun

Aðalskoðun / bifreiðaskoðun

Kaupa Í körfu

REGLUGERÐ í tengslum við breytingar sem gerðar voru á umferðarlögum á liðnu vori hafði ekki verið gefin út síðdegis í gær, samkvæmt upplýsingum frá samgönguráðuneytinu. MYNDATEXTI Skoðun Magnús Jóhannsson skoðunarmaður hefur haft nóg að gera undanfarið. Margir hafa komið með bíla í skoðun enda var varað við því að eigendur óskoðaðra bíla með 0 í endastaf, greiddu vanrækslugjald eftir áramót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar