Borgin tekur við heimahjúkrun

Valdís Thor

Borgin tekur við heimahjúkrun

Kaupa Í körfu

MARKMIÐIÐ með sameiginlegum rekstri heimahjúkrunar höfuðborgarsvæðisins og félagsþjónustunnar í Reykjavík, er að gera fleirum kleift að búa heima þrátt fyrir öldrun, veikindi eða skerta getu til daglegra athafna, að því er Þórunn Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, greinir frá. MYNDATEXTI Ein heild Samningurinn um sameiningu var undirritaður í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar