Geir. H. Haarde

Geir. H. Haarde

Kaupa Í körfu

Ártalið 2008 verður um langan aldur greypt í sögu íslensku þjóðarinnar og ársins minnst fyrir bankahrunið mikla sem hér varð á haustmánuðum. Í hagsögu heimsins verður þetta ártal einnig áberandi fyrir þær efnahagslegu hamfarir sem riðið hafa yfir þjóðir heims á árinu. Eftir ótrúlegan uppgangstíma hefur heimshagkerfið steytt á skeri og ávinningi síðustu ára skolað fyrir borð. Hér á Íslandi, þar sem uppstreymið var hvað mest, hefur fallið orðið hvað hæst. MYNDATEXTI Skili efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar og AGS þeim árangri sem að er stefnt, má búast við að verðbólga lækki hratt á árinu 2009 og vextir í kjölfarið. “

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar