Mótmæli á Austurvelli
Kaupa Í körfu
Þegar Glitnir, Landsbankinn og Kaupþing hrundu einn af öðrum urðu vatnaskil á Íslandi og mælistikur hins boðlega færðust til. Það sem gekk fyrir hrunið gengur ekki eftir hrunið. Það kerfi, sem átti að tryggja Íslandi sess meðal helstu velmegunarþjóða heims, reyndist tíbrá og tálsýn. Það dugði meðan efnahagslíf heimsins var í uppsveiflu, en þegar tók að hrikta í stoðunum var það fyrst til að fara. Afleiðingar hrunsins eru langt frá því að vera komnar að fullu í ljós. MYNDATEXTI Mótmæli Þegar mest var söfnuðust þúsundir manna saman í laugardagsmótmælum á Austurvelli
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir