Bragi Ásgeirsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bragi Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

Augnasinfóníu, yfirlitssýningu frá sextíu ára ferli Braga Ásgeirssonar myndverkasmiðs, lýkur senn á Kjarvalsstöðum. Bragi er ánægður með sýninguna og viðtökurnar en fórnar höndum þegar ástandið í samfélaginu ber á góma. Segir Íslendinga seint ætla að læra af reynslunni MYNDATEXTI Myndlistin er svolítið sér á báti. Fyrir utan fáeina snillinga eru myndlistarmenn yfirleitt seinþroska, eru ekki upp á sitt besta fyrr en á miðjum aldri,“ segir Bragi Ásgeirsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar