Haukur Tómasson tónskáld
Kaupa Í körfu
Haukur Tómasson hefur samið tíu lög við tíu ljóð Þórarins sem birtust í bókinni Grannmeti og ávextir sem kom út árið 2001. Lögin verða öll flutt á tónleikunum en Haukur segist ekki útilokað að hann semji lög við fleiri ljóð í ljóðabókinni. Það er þó ekki líklegt að hann nái því að semja lög við öll ljóð í bókinni en þau eru alls níutíu og níu. MYNDATEXTI Tónskáldið Haukur Tómasson semur fyrir börn við ljóð Þórarins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir