Handboltalandsliðið
Kaupa Í körfu
ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti í gær íslensku landsliðsmönnunum í handknattleik viðurkenningar Alþjóða ólympíunefndarinnar, IOC. IOC veitir öllum verðlaunahöfum á Ólympíuleikum sérstaka viðurkenningu vegna árangurs þeirra. Viðurkenningin er í formi tölusetts barmmerkis. Hvert númer er ætlað ákveðnum íþróttamanni og þannig skráð í gögnum hjá IOC.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir