Jakob Ó. Jónsson og Jónína Karlsdóttir
Kaupa Í körfu
Fimmtíu ár eru síðan ungur tónlistarmaður, Jakob Ó. Jónsson, fór að troða upp á dansleikjum. Hann hefur starfað óslitið síðan og skipta þau þúsundum lögin sem hann hefur sungið fyrir löðursveittan lýðinn. Fyrir margt löngu ákvað Jakob hins vegar að syngja aldrei inn á plötu. MYNDATEXTI Hjónin Jakob Ó. Jónsson og eiginkona hans til 45 ára, Jónína Karlsdóttir, betur þekkt sem Didda rokk. „Þetta hafa verið erilsöm en afar skemmtileg fimmtíu ár,“ segir hann um söngferilinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir