Kristján Sigurðsson

Valdís Thor

Kristján Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Það er beint samband á milli fjölda rekkjunauta og HPV-smits en HPV er veira sem getur valdið leghálskrabbameini. Það eru einungis um 75 prósent kvenna sem fara reglulega í krabbameinsskoðun en þar er leitað eftir forstigsbreytingum sem geta leitt til leghálskrabbameins. MYNDATEXTI Kristján Sigurðsson: „Rúmlega 80 prósent kvenna sem stunda kynlíf fá einhvern tímann svokallaða HPV-veiru sem getur myndað forstigsbreytingu sem getur síðan þróast yfir í leghálskrabbamein.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar