Hamrahlíðarkórinn fær gullplötu

Hamrahlíðarkórinn fær gullplötu

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er búið að framleiða 7.388 eintök af plötunni á fimmtán árum, og þegar ég var búin að taka saman hve mörg eintök hefðu verið gefin í kynningarskyni, þá var ljóst, að búið er að selja meira en þau 5.500 eintök sem þarf til að plata nái gullplötusölu,“ segir Sigfríður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenskrar tónverkamiðstöðvar MYNDATEXTI Þorgerður Ingólfsdóttir fagnar gullplötunni með krökkunum í kórnum í húsnæði Íslenskrar tónverkamiðstöðvar sem gaf plötuna út fyrir 15 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar